Margir lesendur hafa samband út af þessum „vanda“, þ.e. eru með íslenskan App Store reikning og geta ekki sótt forritið.
Það eru tvær lausnir í boði við þessu, sem eru raktar í þessari færslu:
https://stage.einstein.is/2014/01/17/ekkert-netflix-app-store/